Íþróttabærinn Akureyri - 4. þáttur

fimmtudagur 18. febrúar 2021

Hittum Elínu, Tómas og börnin þeirra sem eru á fullu í útivist og íþróttum. Snjóbretti, hjól, sund, bolti og margt fleira. Rakel prófar rafíþróttir og listhlaup á skautum.