miðvikudagur 29. desember 2021

Matur í maga - 3. þáttur

miðvikudagur 26. maí 2021

Í þriðja þætti af Mat í maga höldum við áfram matar- og mannlífsrannsóknum okkar. Að þessu sinni skoðum við vegan mataræði, skreppum í jóga og ræðum við Hönnu Þóru lífstílsbloggara. Eldhúshornið hans Halla er á sínum stað þar sem hann reiðir fram klassíska rétti á nýmóðins máta.