föstudagur 17. júní 2022
Stórt sumar framundan hjá UMFÍ og ber hæst og næst Landsmót 50 ára plús sem haldið er í Borgarfirði. Mikil og góð mannrækt og hamingja - og auðvitað keppnisskap. Göngubolti, pönnukökubakstur og pútt - eitthvað við allra hæfi ! Ómar Bragi Stefánsson