Taktíkin - Rafíþróttir

mánudagur 10. maí 2021

Eiga rafíþróttir að vera innan íþróttahreyfingarinnar? Mjög skiptar skoðanir eru það hvort rafíþróttir teljist til íþrótta. Margir vita einnig afskaplega lítið um það hvað rafíþróttir eru og telja það bara snúast um að spila tölvuleiki og ekki vitund meira en það. Aron Ólafsson, framkvæmdastjóri Rafíþróttasamtaka Íslands og Viðar Sigurjónsson, skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri ræða málin í þessum þætti. Umsjón: Rakel Hinriksdóttir