Að austan - Slóð í Skaftfelli

fimmtudagur 28. október 2021

Að austan 9 - 12. þáttur 28.10.2021 Sýningin Slóð í Skaftfelli á Seyðisfirði tengist sögu Seyðisfjarðar með afar sérstökum hætti. Þar koma bæði mannvistarleyfar og mors við sögu.