Stöðvarfjörður í brothættum byggðum

fimmtudagur 10. mars 2022

Að austan 10 - 3. þáttur 10. mars 2022 Fjallað um Stöðvarfjörð sem er hluti brothættra byggða Byggðastofnunar.