Kvöldkaffi - 4. þáttur - Ingibjörg Jónsdóttir og Þorleifur Karl Eggertsson

þriðjudagur 2. nóvember 2021

Spjöllum um menningarlífið í Húnaþingi vestra. Ingibjörg Jónsdóttir og Þorleifur Karl Eggertsson, ‘Kalli’, eru gestir Rakelar í þættum. Þau eru meðal annars virk í Leikflokki Húnaþings vestra sem er með metnaðarfull plön fyrir þetta leikár!