miðvikudagur 29. desember 2021

Himinlifandi - Þáttur 4: Spæjó

sunnudagur 14. nóvember 2021

Hvað verður alltaf um annan sokkinn? Sennilega fer hann bara á góða staðinn eins og annað sem týnist en þegar Abbi er truflaður við leitina verður hann pirraður. Þá þarf Edda að kenna honum að kurteisi kostar ekkert.