Að austan - Skaðinn í Hálsaskógi - Djúpivogur

fimmtudagur 13. október 2022

Við förum um Hálsaskóg við Djúpavog þar sem tré rifnuðu upp með rótum í óveðrinu í september.