Hæ vinur minn - Gísli Ægir eldar kjötsúpu á Uppsölum fyrir Elfar Loga

fimmtudagur 17. nóvember 2022

Gísli Ægir á sér marga uppáhaldsstaði og karaktera á sínum heimaslóðum fyrir vestan. Einn þeirra er Gísli á Uppsölum. Elfar Logi leikari og stjórnandi Kómedíuleikhússins á Þingeyri hefur fest lífshlaup Gísla á Uppsölum í áhrifamiklu leikverki. Þeir Gísli og Elfar Logi brugðu sér á Uppsali þar sem elduð var kjötsúpa og farið yfir sögu einbúans.