miðvikudagur 29. desember 2021

Nanna Ýr Arnardóttir

föstudagur 9. október 2020

Um fimmtungur sjómanna segist taka sjóveikislyf áður en þeir halda í veiðiferð. Stór hluti sjómanna segist hafa upplifað sjóveiki og um helmingur sjómanna þjáist af mígreni eða spennuverkjahöfuðverk. Þetta kemur fram í rannsókn sem Nanna Ýr Arnardóttir lektor við Háskólann á Akureyri og Hannes Petersen háls, nef- og eyrarlæknir við Sjúkrahúsið á Akureyri gerðu. Spurningar voru sendar til sjómanna sem sótt hafa námskeið í Slysavarnarskólanum, einnig til annarra sjómanna á Eyjafjarðarsvæðinu. Nanna Ýr segir frá þessum niðurstöðum í Landsbyggðum á N4