SSV Vesturland

mánudagur 5. september 2022

Hlédís hittir hún Alexöndru Dögg Sigurðardóttur sem vinnur krem úr villtum jurtum. Þá eru þau Hlédís og Heiðar Mar farin af stað eftir sumarfrí, búin að heimsækja margt áhugavert og skemmtilegt fólk á Vesturlandi. Fyrsti þáttur vetrarins er stútfullur af kátum Vestlendingum.