Evrópska Nýtnivikan og Dagur íslenskrar tungu

föstudagur 18. nóvember 2022

Evrópsk nýtnivika er samevrópskt átak sem stendur yfir dagana 17.-27. nóvember. Markmið vikunnar er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. Þórður Sævar Jónsson kemur og fjallar um Dag íslenskrar tungu og mikilvægi þess að varðveita hana