Þegar - Baldvin Kr. Baldvinsson

fimmtudagur 10. febrúar 2022

Þegar Baldvin Kr. Baldvinsson baritónn, bóndi og hestamaður var 23 ára var hann fenginn til lögreglustarfa í Vestmannaeyjum, þetta var árið 1973, nokkrum dögum fyrir gos. Við heyrum lífsreynslusögu sem breytti Baldvin.