Mín leið -Vilhelm Þór Da Silva Neto - Grínisti og leikari

miðvikudagur 30. mars 2022

Vilhelm Þór Da Silva Neto, betur þekktur sem grínistinn og leikarinn Villi Neto er gestur Ásthildar Ómarsdóttur í þættinum Mín leið þar sem hann segir frá lífshlaupi sínu.