Kvöldkaffi - Áramótaspjalla við Jónas Þór Viðarsson og Arnþór Þórsteinsson

mánudagur 27. desember 2021

Við fáum þá aftur til okkar Arnþór og Jónas Þór því við viljum alls ekki detta úr jólastuði þó kominn sé þriðji í jólum. Rakel fékk þá félaga í annað Kvöldkaffi sem við sýnum mánudaginn 27.des