Mín leið - Helgi Ármanns kartöflubóndi- Þykkvibær - Rangárþing Ytra

fimmtudagur 28. júlí 2022

Helgi Ármannsson er kartöflubóndi í Þykkvabæ sem býr með kærustu og 2 börnum. Hans leið í lífinu er ein leið af mörgum, hvaða leið vilt þú fara? Það er allt hægt. Fylgdu þinni eigin sannfæringu. Dagskrárgerð: Ásthildur Ómarsdóttir