X Landsbyggðir - Sérfræðingar spá í spilin

fimmtudagur 23. september 2021

Óskar Þór Halldórsson fær sérfræðinga í settið til sín til að ræða kosningabaráttuna sem nú er senn á enda. Sérfræðingarnir eru þau Birgir Guðmundsson prófessor við Háskólann á Akureyri, Aðalheiður Kristjánsdóttir laganemi við Háskólann á Akureyri og Katrín María Andrésdóttir,viðskipta- og stjórnsýslufræðingur.