Örn Árnason

mánudagur 11. apríl 2022

Örn Árnason leikari er með nýja leiksýningu sem heitir “Sjitt ég er 60+”…og fjallar um raunir manns sem uppgötvar allt í einu hvað hann er orðinn gamall, tölulega séð!