Þegar - Nour Mohamad Nasar

miðvikudagur 14. apríl 2021

Þegar Nour Mohamad Naser var 9 ára upplifði hún stríð í heimalandi sínu, Sýrlandi . Eftir hrakningar og flótta í 5 ár komst hún með fjölskyldu sinni til Íslands. Hún segir Maríu Björk sögu sína í Þegar.