Ljóðamála á almannafæri - 4. þáttur Soffía og Ásgeir

þriðjudagur 29. júní 2021

Soffía Bjarnadóttir og Akureyrarskáldið Ásgeir H Ingólfsson eru skáld þáttarins. Soffía hefur sent frá sér tvær skáldsögur og ljóðabækurnar Beinhvít skurn og Ég er hér og Ásgeir hefur sent frá sér Grimm ævintýri og Framtíðina. Bæði eru svo með spánýja ljóðabók væntanlega. Það eru Atli Sigurjónsson og Darrell Jónsson sem sjá um leikstjórn, Arnheiður Eiríksdóttir og Ásgeir H Ingólfsson kynna prógrammið og áðurnefndur Darrell sér um upptöku í stúdíói.