Að sunnan - Blómakennsla

miðvikudagur 23. febrúar 2022

Ný þáttaröð af Að sunnan hefur göngu sína á N4 þar sem sveitarfélög á Suðurlandi verða heimsótt og púlsinn tekinn á mannlífi og menningu auk þess sem hinni stórbrotnu sunnlensku nátturu verður gerð góð skil. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir