föstudagur 28. janúar 2022

Viðhaldsvinna er í gangi - þökkum biðlundina og afsökum alla hnökra sem geta komið upp tímabundið :)

Að norðan - Betri Bakkafjörður

fimmtudagur 6. janúar 2022

Bakkafjörður hóf þátttöku í byggðaþróunarverkefninu Brothættum byggðum fyrir tveimur árum en þá var staða þorpsins orðin mjög erfið. Samhent átak ríkis, sveitarfélags og íbúa hefur gert framtíð Bakkafjarðar nú miklu mun bjartari en áður. Við heimsóttum Bakkafjörð og kynntum okkur stöðuna.