Kvöldkaffi - Jónas Þór Viðarsson og Arnþór Þórsteinsson

þriðjudagur 21. desember 2021

Skemmtikraftarnir og tónlistarmennirnir Jónas Þór Viðarsson og Arnþór Þórsteinsson koma frá Húsavík í Kvöldkaffi. Þeir taka með sér gítarinn og jólaskapið í þennan síðasta þátt fyrir jól.