Hæ vinur minn - Stikla - 1. þáttaröð

fimmtudagur 3. nóvember 2022

Gísli Ægir Ágústsson er maður gleði, söngs og góðra veitinga. Hann tekur á móti gestum og eldar góðan mat, fer með okkur á fjarlægar slóðir en býður okkkur líka vestur á Bíldudal þar sem hann býr og starfar. Tónlist í þáttunum er eftir Halldór Gunnar Pálsson Fjallabróður.