Kvöldkaffi - Hjörleifur Stefánsson

mánudagur 10. janúar 2022

Arkitektinn Hjörleifur Stefánsson kemur í Kvöldkaffi til Rakelar. Hann hefur fengið það mikilvæga verkefni að teikna nýju kirkjuna í Grímsey sem brann til grunna í september á síðasta ári.