miðvikudagur 29. desember 2021

Karlar og krabbamein - Sigurbjörn Árni Arngrímsson

föstudagur 12. mars 2021

Sigurbjörn Árni Arngrímsson er skólameistari Framhaldsskólans á Laugum og landsþekktur fyrir ástríðufullar lýsingar á íþróttaviðburðum. Nýverið greindist hann með hættulegt krabbamein, aðeins 47 ára gamall. Rakel Hinriksdóttir sest niður með Bjössa, eins og hann er gjarnan kallaður, og þau ræða um áfallið sem greiningin var, hvaða hugsanir þjóta um hugann og þá óraunverulegu stöðu að vera fárveikur á pappír, en líða ekki eins og neitt sé að.