Kvöldkaffi - Kristín Helga Schiöth

mánudagur 13. desember 2021

Hvað er hægt að gera til þess að taka tillit til umhverfisins fyrir jólahátíðina? Þessi hátíð sem virðist í dag stundum tengjast meira neyslu og veislu heldur en ljóss og friðar. Rakel býður Kristínu Helgu Schiöth hjá Umhverfisstofnun í kaffi.