Kvöldkaffi - Árni Árnason

föstudagur 3. desember 2021

Kynnumst Árna Árnasyni, þáttarstjórnanda á N4, ennþá betur. Hann sér um þættina 'Húsin í bænum' á fimmtudögum sem hafa slegið í gegn, þar sem Árni fjallar um hús og skipulagsmál á heiðarlegan og skemmtilegan hátt. Umsjón: Rakel Hinriks.