Kvöldkaffi - Egill Helgason

mánudagur 6. desember 2021

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason mætir í kvöldkaffi og segir Rakel frá starfinu og því sem fylgir. Hann er drifinn áfram af miklum söguáhuga og finnst skemmtilegast af öllu að flakka um landið og spjalla við fólk fyrir Kiljuna. Í seinni tíð hefur áhuginn á því að fjalla um stjórnmál dvínað hægt og rólega og einnig opnar Egill sig um óöryggi, kvíða og þunglyndi sem fylgja honum og banka stundum upp á.