Vortónleikar og sumardvöl á Löngumýri

föstudagur 6. maí 2022

Vortónleikar Sinfóníuhjómsveitar Norðurlands í Hofi þann 29. maí Eldriborgararáð Reykjavíkurprófastsdæma hafa verið með orlofsdvöl í boði í Löngumýri Skagafirði fyrir eldri borgara í áratugi. Löngumýri er fræðslusetur þjóðkirkjunnar á Norðurlandi.