Gunnar Valdimarsson

fimmtudagur 5. maí 2022

Þegar Gunnar Valdimarsson á Húsavík var 10 ára gamall fór hann að dreyma fólk sem var látið. Berdreymi hefur fylgt honum alla tíð og hafa margir staðreynt það. Hvaða hæfileiki er þetta og hversvegna er sumum þetta gefið ? María Björk fékk Gunnar til að segja sér söguna sína.