fimmtudagur 27. janúar 2022

Föstudagsþátturinn - Arctic Challange og tónleikar með Jónasi Sig

föstudagur 14. janúar 2022

María Björk tekur við stjórn Föstudagsþáttarins þessa vikuna í fjarveru Odds bjarna. Arctic Challenge er menningarviðburður innan veitingageirans sem haldin var mánudaginn 10.janúar. Það voru haldnar tvær keppnir samtímis, Arctic Chef sem er matreiðslukeppnig og Arctic Mixolostic sem er kokteilakeppni.