fimmtudagur 27. janúar 2022

Uppskrift að góðum degi - Austurland 5. þáttur

fimmtudagur 19. ágúst 2021

Komdu með okkur í ævintýraferð um hálendi Austurlands! Í fimmta og síðasta þættinum af Uppskrift að góðum degi á Austurlandi förum við um öræfi og dali. Fljótsdalur, Laugarfell, Snæfell, Kárahnjúkar, Hafrahvammagljúfur, Hrafnkelsdalur og Jökuldalur. Umsjón: Rakel Hinriksdóttir.