Þegar - Helga Sigríður

miðvikudagur 23. desember 2020

Þegar Helga Sigríður Sigurðardóttir frá Akureyri var 12 ára, fékk hún bráða kransæðastíflu og dó, ekki bara einu sinni heldur oft. En lífið var dauðanum sterkari og Helga lifir góðu lífi í dag, 10 árum seinna en er sennilega önnur af tveimur unglingum í heiminum sem hefur lifað af þennan sjúkdóm. Helga segir Maríu Björk sögu sína í þættinum Þegar.