miðvikudagur 29. desember 2021

Að austan - Íþrótta- og æskulýðsmál í Múlaþingi

fimmtudagur 14. október 2021

Að austan 9 - 11. þáttur 14/10/2021 Íþróttastarf og aðstaða í Múlaþingi er til mikillar fyrirmyndar. Aðsókn í fimleika hefur aldrei verið meiri og má að stórum hluta rekja til nýs fimleikahúss á Egilsstöðum.