miðvikudagur 20. janúar 2021
Þegar Elín Ebba Ásmundsdóttir var tvítug fékk hún vinnu sem aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Grensás. Þar kynntist hún ungri stúlku sem var lömuð eftir andlegt áfall. Þarna kviknaði óbilandi áhugi Ebbu á geðheilbrigðismálum. Hún er iðjuþjáldi og framkvæmdastjóri Hlutverkasetursins og situr í stjórn Geðhjálpar.