Að austan - Samantekt 2021

fimmtudagur 13. janúar 2022

Ferðumst um Austurlandið með Maríu Björk og Hjalta Stefánssyni tökumanni. Rifjum upp brot af því besta sem á daga okkar hefur drifið síðasta árið.