miðvikudagur 29. desember 2021

Jól í Fjallalækjarseli

föstudagur 24. desember 2021

Gunn­ar Kjart­an Þor­leifs­son, bóndi á Fjalla­lækj­ar­seli í Þistil­f­irði, var sá tólfti og síðasti sem svaraði penna­vina­aug­lýs­ingu Inu Le­ver­köhne, þá nema í dýra­lækn­ing­um, í Morg­un­blaðinu fyr­ir 25 árum. 10 árum síðar, giftu þau sig og búa nú með tveimur börnum, 420 kindum, 20 geitum og 4 hestum á einum afskekktasta bæ Þistilfjarðar. María Björk og Hjalti Stefánsson hittu þessa fallegu fjölskyldu í Fjallalækjarseli.