laugardagur 13. nóvember 2021

Samfélagsleg áhrif fiskeldis - Vestfirðir 1. þáttur

miðvikudagur 2. júní 2021

Fiskeldi- samfélagsleg áhrif - N4 gerir fjóra þætti um starfsemi fiskleldisfyrirtækja og samfélagsleg áhrif vegna starfsemi þeirra á byggðirnar. Í þessum þætti verður fjallað um fiskeldi á Vestfjörðum.