Ferðalag um íslenskt skólakerfi - Grunnskólastigið 2

fimmtudagur 24. nóvember 2022

Í þessum þætti munum við ferðast í fjóra skóla og skoða nánar slökun og íhugun starfsmanna og nemenda í Borgarnesi, nemendastýrð foreldraviðtöl á Akranesi, hönnunarhugsun í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ og samþættingu í samfélagsfræði og íslensku í Reykjavík. Gestir Ingva Hrannars og Ingvars eru þær Mjöll Matthíasardóttir og Guðríður Sveinsdóttir