Að austan - Kassaverksmiðjan á Djúpavogi

fimmtudagur 27. október 2022

Við heimsækjum kassaverksmiðjuna á Djúpavogi sem var gangsett í júní og framleiðir frauðkassa fyrir laxeldið á Austfjörðum.