Akureyrarvaka 2022

föstudagur 9. september 2022

Við sýnum samantekt um Akureyrarvöku sem að þessu sinni er haldin í afmælisstemmingu Akureyrar sem fagnar 160 ára kaupstaðarafmæli í ár. Þátturinn er unnin í samstarfi við RÚV