30 ára afmælisfagnaður Gilfélagsins

miðvikudagur 20. október 2021

Vilhjálmur B. Bragason, betur þekktur sem Villi, tekur hér stúdíóið yfir til þess eins að koma okkur í rétta gírinn fyrir helgina! Góðir gestir í bland við fallega tóna og alltaf stutt í hláturinn!