miðvikudagur 29. desember 2021

Veiðihugur - 1. Þáttur

miðvikudagur 27. október 2021

Hvað getur róað hugann, nært andann og glatt betur en að vera úti í náttúrunni, stundum í veiðihug en oft aðeins í núinu. Nunni Konn og Egill Antonsson kvikmyndagerðarmenn á N4 sýna okkur afrakstur slíkrar ferðar.