fimmtudagur 27. janúar 2022

Uppskrift að góðum degi - Austurland 4. þáttur

miðvikudagur 4. ágúst 2021

Í fjórða þætti af Uppskrift að góðum degi á Austurlandi keyrum við ströndina, frá Reyðarfirði til Djúpavogs. Morgunganga í fjallafaðmi á Reyðarfirði, franski spítalinn á Fáskrúðsfirði, veglegt steinasafn á Stöðvarfirði, Beljandi á Breiðdalsvík og huggulegheit á Djúpavogi.