Mín Leið - Jennifer Jones alheimsforseti Rótarýhreyfingarinnar

þriðjudagur 25. október 2022

Jennifer Jones er alheimsforseti Rótarýhreyfingarinnar og fyrsta konan til að gegna því embætti. Hún segir Ásthildi Ómarsdóttur sína sögu, frá því að hún var fréttakona á sjónvarpsstöð í Kanada að því að hún tók við þessu embætti.