Matur í maga - 2. þáttur

miðvikudagur 12. maí 2021

Í Mat í maga ætlum við að rannsaka glútenlausan mat, komast að því hvað glúten er og hvort það sé hollt eða óhollt. Við skoðum hjólamenningu landans, fáum til okkar góða gesti, skoðum nýjar eldhúsgræjur, eldum klassíska rétti, án glútens og í nýjum búning.