miðvikudagur 29. desember 2021

Að norðan - Endurbætur á Hofskirkju

miðvikudagur 13. október 2021

Í þættinum heimsækjum við Retró mathús á Hofsósi, skoðum yfirstandandi endurbætur á Hofskirkju í Skagafirði, fræðumst um nýsköpunarfyrirtæki á Hólum í Hjaltadal og tökum hús á B. Jenssen kjötvinnslu og sælkeraverslun í Hörgársveit.