Þegar - Sesselja Ingibjörg Barðdal

fimmtudagur 18. mars 2021

Þegar Sesselja Barðdal Reynisdóttir fékk nýfædda dóttur sína í fangið í fyrsta sinn, snerist tilveran á hvolf. Sú litla er fædd með mjög sjaldgæft heilkenni sem kallast Apert sem gerir hana einstaka. 2021.03.17